Færsluflokkur: Vefurinn
Þriðjudagur, 26. september 2006
Loksins ný heimasíða
já loksins er komin "alvöru" heimasíða. Formaðurinn hefur verið að missa hárið yfir þessu undanfarið en virðist nú ætla að hægja á hármissinum
Hér er slóðin www.123.is/mentor
Hér skal taka fram að enn er verið að reyna að tengja www.mentor.hi.is við síðuna.
Allir þeir sem voru búnir að skrá sig í vísindaferð eru sjálfkrafa komnir inn í skráninguna á nýju síðunni. Þeir sem eiga eftir að skrá sig, fylgja leiðbeiningum sem eru á nýju síðunni.
Gott er að minna á það að frestur til að skrá sig í vísindaferð rennur út á hádegi á föstudag-um leið og fresturinn rennur út verður farið að skrá í næstu vísindaferð sem verður farin á hrafnistu þann 6.október.........það getur enginn beðið eftir því......
Vonandi að allir séu sáttir við þetta
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)