Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Fyrst í fararrúmi
Já... hnossið fær ég. Það er alltaf ánægjulegt að vera fyrstur í einhverju. Ekki ætla ég að taka þátt í neinni vitleysi eins og hlaupi eða öðrum íþróttum svo það er ágætt að ég hreppi þann heiður að vera fyrst hérna. Lýsi því hérmeð yfir hversu lukkuleg ég er með nýju stjórnina. Er farin að skjálfa á beinunum yfir því að þau verði flottari en ég. Svo fattaði ég náttúrulega, hey, það er náttla ekki sjéns ;) Hlakka til að hitta ykkur öll.. og sérstsaklega taka út nýnemana. Hefur einhver heyrt kynjahlutföllin? ;) grrrrrrrrr
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, lau. 2. sept. 2006